„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:51 Guðmundur Magnússon er fyrirliði Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. „Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“ Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
„Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“
Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31