Biles lauk leik með silfri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 14:01 Simone Biles (silfur), Rebeca Andrade (gull) og Jordan Chiles (brons) á verðlaunapallinum. getty/Jamie Squire Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Andrade vann gull í stökki í Tókýó fyrir þremur árum og bætti öðrum gullverðlaunum í safnið í dag. Hún hefur alls unnið sex verðlaun á Ólympíuleikum. Ana Barbosu frá Rúmeníu hélt að hún hefði unnið brons fyrir gólfæfingar sínar í dag en eftir að Bandaríkin áfrýjuðu einkunn Jordans Chiles datt hún niður í 4. sætið. Chiles fékk bronsið með 13.766 í einkunn. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Andrade vann gull í stökki í Tókýó fyrir þremur árum og bætti öðrum gullverðlaunum í safnið í dag. Hún hefur alls unnið sex verðlaun á Ólympíuleikum. Ana Barbosu frá Rúmeníu hélt að hún hefði unnið brons fyrir gólfæfingar sínar í dag en eftir að Bandaríkin áfrýjuðu einkunn Jordans Chiles datt hún niður í 4. sætið. Chiles fékk bronsið með 13.766 í einkunn.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41