Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 18:25 Santiago Gimenez og félagar hans í Feyenoord liðinu fagna hér marki í leiknum í kvöld. Getty/Rico Brouwer Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira