Scheffler Ólympíumeistari í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 15:53 Scottie Scheffler spilaði frábærlega á lokahringnum og jafnaði vallarmetið með því að spila á 62 höggum eða níu höggum undir pari. Getty/Kevin C. Cox Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024 Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira