Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2024 13:00 Vincent Hancock hefur lofað að kenna Connor Prince allt sem hann kann. Charles McQuillan/Getty Images Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira
Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira
Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58