Fjöldi líflátshótana borist skipuleggjanda opnunarhátíðarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 13:01 Thomas Jolly sá um uppsetningu á atriði sem margir segja svipa til síðustu kvöldmáltíðarinnar. getty / fotojet Skipuleggjandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna hefur kært til lögreglu líflátshótanir sem honum hafa borist. Borgarstjóri Parísar hefur lýst yfir fullum stuðningi við hann. Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira
Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00