Nú er aftur of hættulegt að synda í Signu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 10:30 Ein af keppendunum í þriþrautinni stingur sér til sunds í hina skítuga Signu. Getty/ Jan Woitas/ Þótt að íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sé búin að keppa í þríþraut þá er þríþrautarfarsanum ekki lokið á þessum Ólympíuleikum í París. Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Sjá meira
Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Sjá meira
„Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02
Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05
Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16
Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01