Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 23:15 Simone Biles með gullverðlaunin og geitarhálsmenið. getty/Jamie Squire Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira