Óborganleg stund þegar Ólympíumeistarinn hitti hetjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 13:30 Michaela Blyde með átrúnaðargoðinu sínu Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær hittust í fyrsta sinn í Ólympíuþorpinu. @michaelablyde Það eiga allir sín átrúnaðargoð. Líka þeir sem eru kannski í hópi þeirra bestu í heimi í sinni eigin íþrótt. Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira