Hnefaleikaþjálfari Samóa bráðkvaddur í Ólympíuþorpinu Siggeir Ævarsson skrifar 28. júlí 2024 07:59 Lionel Fatupaito með heiminn á herðum sér Facebook Lionel Fatupaito Lionel Fatupaito, hnefaleikaþjálfari Samóa, fékk hjartastopp í Ólympíuþorpinu á föstudagsmorgun og var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Fatupaito, sem var 60 ára, kvartaði undan verkjum rétt fyrir opnunarathöfn leikanna og var í kjölfarið fylgt upp á herbergi sitt í þorpinu. Á leiðinni þangað fékk hann hjartastopp og þrátt fyrir skjót viðbrögð viðbragðsaðila báru endurlífgunartilraunir þeirra ekki árangur. Ato Plodzicki-Faoagali keppir fyrir hönd Samóa í hnefaleikum á Ólympíuleikunum og hann minntist þjálfara síns með hlýhug á Facebook í gær. Þá hefur Alþjóða hnefaleikasambandið einnig gefið út yfirlýsingu og vottað aðstandendum Fatupaito samúð sína. „Við hjá Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) vottum fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki Lionel Elika Fatupaito, landsliðsþjálfara Samóa í hnefaleikum, innilegar samúðarkveðjur, en hann féll frá á hryggilegan hátt í París 2024. Ástríða Lionels og hollusta hans fyrir íþróttinni hefur markað óafmáanlegt spor á hnefaleikasamfélagið. Arfleifð hans mun halda áfram að veita komandi kynslóðum innblástur. Hugur okkar og bænir eru hjá keppendum Samóa og öllum þeim sem urðu fyrir áhrifum af þessu djúpstæða áfalli.“ Yfirvöld í París hafa þegar staðfest að andlát Fatupaito hafi verið af náttúrulegum orsökum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira
Fatupaito, sem var 60 ára, kvartaði undan verkjum rétt fyrir opnunarathöfn leikanna og var í kjölfarið fylgt upp á herbergi sitt í þorpinu. Á leiðinni þangað fékk hann hjartastopp og þrátt fyrir skjót viðbrögð viðbragðsaðila báru endurlífgunartilraunir þeirra ekki árangur. Ato Plodzicki-Faoagali keppir fyrir hönd Samóa í hnefaleikum á Ólympíuleikunum og hann minntist þjálfara síns með hlýhug á Facebook í gær. Þá hefur Alþjóða hnefaleikasambandið einnig gefið út yfirlýsingu og vottað aðstandendum Fatupaito samúð sína. „Við hjá Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) vottum fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki Lionel Elika Fatupaito, landsliðsþjálfara Samóa í hnefaleikum, innilegar samúðarkveðjur, en hann féll frá á hryggilegan hátt í París 2024. Ástríða Lionels og hollusta hans fyrir íþróttinni hefur markað óafmáanlegt spor á hnefaleikasamfélagið. Arfleifð hans mun halda áfram að veita komandi kynslóðum innblástur. Hugur okkar og bænir eru hjá keppendum Samóa og öllum þeim sem urðu fyrir áhrifum af þessu djúpstæða áfalli.“ Yfirvöld í París hafa þegar staðfest að andlát Fatupaito hafi verið af náttúrulegum orsökum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira