Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 23:31 Svona var umhorfs á Paris La Défense Arena þann 12. júní vísir/Getty Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira