Nico Williams með eftirsóttari mönnum Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 22:45 Nico Williams fagnar marki í EM vísir/Getty Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira