Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 22:46 Hátíðarhöldin enduðu við Eiffel turninn með mikilli viðhöfn vísir/Getty Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira