Boðar laugardagsbongó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júlí 2024 10:21 Það verður gott veður til líkamsræktar utandyra á morgun en svo má líka bara slaka á með góðan drykk í hönd. Hvað Davíð Tómas Tómasson körfuboltadómari, sem hér tekur á því í blíðu, gerir á morgun verður að koma í ljós. vísiri/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku boðar rjómablíðu víðast hvar á landinu á morgun, laugardag. Vermirinn verður að líkindum skammgóður því fastagestur sumarsins, rigningin, er væntanleg á sunnudag. Góðu veðri fagna flestir en líklega engir meira en skipuleggjendur viðburða á borð við Bræðsluna á Borgarfirði eystri, Mærudaga á Húsavík og Reykholtshátíð svo eitthvað sé tínt til. Það er nóg um að vera um helgina. „Af því að sumarveðrið að undanförnu hefur verið heldur risjótt og verður það líkast til enn um sinn, er mjög jákvætt að sjá hvað virðist ætla að rætast vel úr laugardeginum um mest allt land,“ segir Einar í færslu á Facebook. „Frá því seinnipartinn í dag, föstudag og á morgun, mun víðast hvar verða þurrt og með hægum vindi hægur. Reyndar skýjað, og ekki alveg skúralaust alls staðar! En sólin ætti þó að brjótast fram svona hér og hvar. Einkum suðaustan- og austanlands og eins inn til landsins. Þar verður líka hlýjast, en ólíklegt þó að hitinn rjúfi 20 stigin þar sem hlýjast verður.“ Gott laugardagsveður skiptir máli segir Einar og því mótmæla líklega fæstir. „Fólk er á faraldsfæti um land allt um þessa helgi, stór hluti landsmanna í sumarfríi, bæjarhátíðir, íþróttamót, fjölskyldu- og ættarmót, giftingar o.s.frv..“ Góðar fréttir það, en hvað með sunnudaginn? „Á sunnudag fer síðan að rigna sunnan- og vestantil með skilum lægðar sem koma úr suðvestri, einkum þegar líður á daginn.“ Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
Góðu veðri fagna flestir en líklega engir meira en skipuleggjendur viðburða á borð við Bræðsluna á Borgarfirði eystri, Mærudaga á Húsavík og Reykholtshátíð svo eitthvað sé tínt til. Það er nóg um að vera um helgina. „Af því að sumarveðrið að undanförnu hefur verið heldur risjótt og verður það líkast til enn um sinn, er mjög jákvætt að sjá hvað virðist ætla að rætast vel úr laugardeginum um mest allt land,“ segir Einar í færslu á Facebook. „Frá því seinnipartinn í dag, föstudag og á morgun, mun víðast hvar verða þurrt og með hægum vindi hægur. Reyndar skýjað, og ekki alveg skúralaust alls staðar! En sólin ætti þó að brjótast fram svona hér og hvar. Einkum suðaustan- og austanlands og eins inn til landsins. Þar verður líka hlýjast, en ólíklegt þó að hitinn rjúfi 20 stigin þar sem hlýjast verður.“ Gott laugardagsveður skiptir máli segir Einar og því mótmæla líklega fæstir. „Fólk er á faraldsfæti um land allt um þessa helgi, stór hluti landsmanna í sumarfríi, bæjarhátíðir, íþróttamót, fjölskyldu- og ættarmót, giftingar o.s.frv..“ Góðar fréttir það, en hvað með sunnudaginn? „Á sunnudag fer síðan að rigna sunnan- og vestantil með skilum lægðar sem koma úr suðvestri, einkum þegar líður á daginn.“
Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira