Bónorð í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 09:31 Pablo Simonet bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París í gær. @olympics Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira