Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 07:31 Maya Le Tissier, varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, sést hér á St. George's Park. Naomi Baker - The FA/The FA via Getty Images Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Greint var frá því fyrir rúmum mánuði að framkvæmdir væru hafnar á Carrington æfingasvæðinu. Alls verður ráðist í fimmtíu milljóna punda endurbætur og framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið. Svæðið við St. George's Park þykir það glæsilegasta.Adam Fradgley/West Bromwich Albion FC via Getty Images Kvennaliði félagsins var gert að yfirgefa svæðið í sumar svo öruggt pláss væri fyrir karlaliðið. Manchester United hlaut nokkra gagnrýni fyrir þá ákvörðun og breskir fjölmiðlar greindu frá því að þær yrðu settar í tímabundna og flytjanlega búningsklefa en myndu æfa á Carrington. Sú varð ekki raunin, kvennalið félagsins mun æfa í St. George‘s Park í Staffordshire, þar sem öll landslið Englands æfa fyrir sínar keppnir. Svæðið er staðsett í um níutíu mínútna keyrslufjarlægð frá Manchester og því þótti stjórnarmönnum hentugast að bjóða leikmönnum að búa á svæðinu í þrjár vikur áður en haldið er til Marbella í æfingaferð. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Greint var frá því fyrir rúmum mánuði að framkvæmdir væru hafnar á Carrington æfingasvæðinu. Alls verður ráðist í fimmtíu milljóna punda endurbætur og framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið. Svæðið við St. George's Park þykir það glæsilegasta.Adam Fradgley/West Bromwich Albion FC via Getty Images Kvennaliði félagsins var gert að yfirgefa svæðið í sumar svo öruggt pláss væri fyrir karlaliðið. Manchester United hlaut nokkra gagnrýni fyrir þá ákvörðun og breskir fjölmiðlar greindu frá því að þær yrðu settar í tímabundna og flytjanlega búningsklefa en myndu æfa á Carrington. Sú varð ekki raunin, kvennalið félagsins mun æfa í St. George‘s Park í Staffordshire, þar sem öll landslið Englands æfa fyrir sínar keppnir. Svæðið er staðsett í um níutíu mínútna keyrslufjarlægð frá Manchester og því þótti stjórnarmönnum hentugast að bjóða leikmönnum að búa á svæðinu í þrjár vikur áður en haldið er til Marbella í æfingaferð.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira