Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2024 23:01 Það sauð á Javier Mascherano, þjálfari argentínska Ólympíuliðsins, eftir tapið fyrir Marokkó. getty/Marcio Machado Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París. Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París.
Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn