Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 11:33 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Fyrri eigendur eru hjónin, Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigurgeirsdóttir, eigendur verslunarinnar Eirvík. Umrætt hús er 366,7 fermetrar að stærð og byggt árið 1970. Auk þess eiga þau 300 fermetra einbýlishús við Kinnargötu í Garðabæ. Emil og Ása hafa búið á Ítalíu síðastliðin sautján ár þar sem Emil var atvinnumaður í knattspyrnu. Saman eiga hjónin tvö börn. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Emil lék síðustu tvo tímabil með Virtus Verona en árið 2005 fór hann fyrst út í atvinnumennsku frá FH og samdi við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham. Fljótlega lá leiðin til Ítalíu þar sem hann var í sextán ár. Á Ítalíu lék Emil með sex liðum og lengst af hjá Hellas Verona þar sem hann fór með liðinu úr ítölsku C-deildinni upp í Seríu A. Hann lagði skóna á hilluna í fyrra en er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og rekur í dag knattspyrnuskóla fyrir ungmenni við Gardavatnið á Ítalíu. Þá hefur hann spreytt sig í umboðsmennsku og hafði til dæmis milligöngu um lánssamning Adams Ægis Pálssonar frá Val til Perugia á Ítalíu. Hjónin reka saman fyrirtækið Olifa, sem flytur inn ítalskan mat, vín og krydd, og veitingastaðinn OLIFA - La Madre Pizza á Suðurlandsbraut. „Þetta var í eldhúsinu okkar í Udine á Ítalíu, þegar Emil spilaði með Udinese. Þarna byrjuðum við að smakka olíur og leita að vönduðum framleiðendum sem féllu að okkar hugmyndum um uppruna, vinnsluaðferðir, sjálfbærni og svo framvegis. Ég bjó svo til logoið og línurnar voru lagðar fyrir framhaldið. Tíminn leið og 2018 stofnuðum við Olifa á Íslandi formlega. Olifa hefur því núna verið stór partur af lífi okkar síðastliðin fimm ár og er að dafna mjög vel,“ sagði Ása í samtali við Makamál á Vísi árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fyrri eigendur eru hjónin, Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigurgeirsdóttir, eigendur verslunarinnar Eirvík. Umrætt hús er 366,7 fermetrar að stærð og byggt árið 1970. Auk þess eiga þau 300 fermetra einbýlishús við Kinnargötu í Garðabæ. Emil og Ása hafa búið á Ítalíu síðastliðin sautján ár þar sem Emil var atvinnumaður í knattspyrnu. Saman eiga hjónin tvö börn. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Emil lék síðustu tvo tímabil með Virtus Verona en árið 2005 fór hann fyrst út í atvinnumennsku frá FH og samdi við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham. Fljótlega lá leiðin til Ítalíu þar sem hann var í sextán ár. Á Ítalíu lék Emil með sex liðum og lengst af hjá Hellas Verona þar sem hann fór með liðinu úr ítölsku C-deildinni upp í Seríu A. Hann lagði skóna á hilluna í fyrra en er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og rekur í dag knattspyrnuskóla fyrir ungmenni við Gardavatnið á Ítalíu. Þá hefur hann spreytt sig í umboðsmennsku og hafði til dæmis milligöngu um lánssamning Adams Ægis Pálssonar frá Val til Perugia á Ítalíu. Hjónin reka saman fyrirtækið Olifa, sem flytur inn ítalskan mat, vín og krydd, og veitingastaðinn OLIFA - La Madre Pizza á Suðurlandsbraut. „Þetta var í eldhúsinu okkar í Udine á Ítalíu, þegar Emil spilaði með Udinese. Þarna byrjuðum við að smakka olíur og leita að vönduðum framleiðendum sem féllu að okkar hugmyndum um uppruna, vinnsluaðferðir, sjálfbærni og svo framvegis. Ég bjó svo til logoið og línurnar voru lagðar fyrir framhaldið. Tíminn leið og 2018 stofnuðum við Olifa á Íslandi formlega. Olifa hefur því núna verið stór partur af lífi okkar síðastliðin fimm ár og er að dafna mjög vel,“ sagði Ása í samtali við Makamál á Vísi árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01
Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00