Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 14:31 Joel Embiid er aðalmaðurinn í liði Philadelphia 76ers. Getty/Tim Nwachukwu NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira