Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 18:00 Andy Murray kveður að loknum Ólympíuleikunum. Vísir/Getty Images Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti