Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2024 08:01 Jakob var afar eftirsóttur biti á leikmannamarkaðnum í sumar. vísir / sigurjón Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“ Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“
Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira