United á eftir marksæknu ungstirni Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 17:16 Chido Obi-Martin fékk að eiga boltann eftir leik U18 liða Arsenal og Southampton þar sem hann skoraði þrennu. Vísir/Getty Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano. Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31