Vísbendingar um „þokkalegt“ veður næstu helgi Rafn Ágúst Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. júlí 2024 16:45 Leiðindaveðurs er þó vænst í vikunni í höfuðborginni. Vísir/Vilhelm Vætusamt verður um mestallt landið næstu daga og ljóst að sólin sem lék við höfuðborgarbúa fyrr í vikunni sé ekki komin til að vera. Þó eru vísbendingar um að næstu helgi láti blíðan á sér kræla á nýjan leik. Þetta segir Þorsteinn Jónsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“ Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“
Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira