Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júlí 2024 12:30 Húsið var flutt í heilu lagi árið 1998 af grunni sínum og sett niður á nýjan steyptan grunn/ kjallara við Nýlendugötu. Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Heildarstærð hússins er 177,6 fermetrar og er á þremur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Gengið er inn á jarðhæð hússins, en það er að finna opið og bjart alrými með aukinni lofthæð sem skiptist í stofu, borðstofu og eldhús. Þaðan er útgengt í gróinn og skjólgóðan garð. Upprunalegur sjarmi og klassísk hönnun Gluggar, hurðir og loftlistar, og viðarbitar í loftum gefa eigninni einstakan sjarma í anda upprunalegs bygginarstíls hússins. Heimilið er innréttað á heillandi máta þar sem mildir litatónar og klassísk hönnun er í aðalhlutverki. Eldhúsinnréttingin er dökk með góðu vinnu- og skápaplássi og borðplötu úr við. Fyrir miðju rými er frístandandi eyja. Við borðstofuborðið eru svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen. Yfir borðinu er klassískt PH5-ljós í rauðum lit sem poppar skemmtilega upp á rýmið. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Heildarstærð hússins er 177,6 fermetrar og er á þremur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Gengið er inn á jarðhæð hússins, en það er að finna opið og bjart alrými með aukinni lofthæð sem skiptist í stofu, borðstofu og eldhús. Þaðan er útgengt í gróinn og skjólgóðan garð. Upprunalegur sjarmi og klassísk hönnun Gluggar, hurðir og loftlistar, og viðarbitar í loftum gefa eigninni einstakan sjarma í anda upprunalegs bygginarstíls hússins. Heimilið er innréttað á heillandi máta þar sem mildir litatónar og klassísk hönnun er í aðalhlutverki. Eldhúsinnréttingin er dökk með góðu vinnu- og skápaplássi og borðplötu úr við. Fyrir miðju rými er frístandandi eyja. Við borðstofuborðið eru svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen. Yfir borðinu er klassískt PH5-ljós í rauðum lit sem poppar skemmtilega upp á rýmið. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira