Myndaveisla: Almennilegt rigningardjamm á Kótelettunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 15:31 Það var mikið líf og fjör á Kótelettunni um helgina. Vísir/Viktor Freyr Það var gríðarleg stemning á útihátíðinni Kótelettunni á Selfossi um helgina þar sem úrval tónlistarfólks steig á stokk. Uppselt var á hátíðina og skemmtu gestir sér vel í stanslausri rigningu fram á rauða nótt. Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira