Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 11:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fagna þriðja markinu sen Sveindís skoraði. Vísir/Anton Brink Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Með þessum frábæra sigri, á liði sem er í fjórða sæti á Styrkleikalista FIFA og liði sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleika í París, þá tryggði íslenska liðið sér sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Sviss á næsta ári. Íslenska liðið skoraði eitt mark snemma í fyrri hálfleik, eitt mark í byrjun seinni hálfleiks og svo eitt mark undir lok leiksins. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Íslandi i 1-0 með skalla af stuttu færi á 14. mínútu þegar Sveindís Jane Jónsdóttir skallaði áfram hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði annað markið á 52. mínútu með föstu skoti utan teigs eftir að Sveindís Jane vann boltann í pressunni og gaf hann út á Alexöndru. Sveindís Jane skoraði síðan þriðja markið sjálf á 83. mínútu þegar hún komst inn í sendingu varnarmanns við vítateiginn og afgreiddi boltann í markið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum í Laugardalnum í gær sem og þegar fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði marki á ótrúlegan hátt. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47 Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22 „Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Með þessum frábæra sigri, á liði sem er í fjórða sæti á Styrkleikalista FIFA og liði sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleika í París, þá tryggði íslenska liðið sér sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Sviss á næsta ári. Íslenska liðið skoraði eitt mark snemma í fyrri hálfleik, eitt mark í byrjun seinni hálfleiks og svo eitt mark undir lok leiksins. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Íslandi i 1-0 með skalla af stuttu færi á 14. mínútu þegar Sveindís Jane Jónsdóttir skallaði áfram hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði annað markið á 52. mínútu með föstu skoti utan teigs eftir að Sveindís Jane vann boltann í pressunni og gaf hann út á Alexöndru. Sveindís Jane skoraði síðan þriðja markið sjálf á 83. mínútu þegar hún komst inn í sendingu varnarmanns við vítateiginn og afgreiddi boltann í markið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum í Laugardalnum í gær sem og þegar fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði marki á ótrúlegan hátt.
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47 Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22 „Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
„Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47
Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22
„Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03
„Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05
„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26
Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30