Spennandi ferðir til Taílands og Balí í haust Heimsferðir 12. júlí 2024 14:03 Taíland og Balí búa yfir ævintýraljóma sem hægt er að upplifa með Heimsferðum í haust og vetur. Heimsferðir bjóða spennandi ferðir á framandi slóðir í haust og vetur, einmitt þegar sólþyrsta Íslendinga vantar meira D vítamín í kroppinn. Annarsvegar er flogið til Taílands og hins vegar til Balí í Indónesíu. Íslensk fararstjórn er i öllum ferðunum. Hið töfrandi Taíland kallar Framandi ljómi hefur ávallt umlukið Taíland og einstaka menningu landsins. Náttúran er ævintýraleg, skógi vaxið fjallendi þar sem nashyrningar og tígrisdýr ráða ríkjum, hvítar sandstrendur og kalksteinsklettar og túrkísblár sjór. Taílenska þjóðin er fræg fyrir gestrisni og þá er taílensk matarmenning engu lík. Í ferðunum eru strandbærinn Hua Hin við Taílandsflóa heimsóttur og höfuðborgin Bangkok. Fararstjóri Heimsferða í Taílandi er Ingi Bærings en hann er heimamaður í Taílandi, lífskúnstner sem sem starfað hefur við ráðgjöf og kennslu bæði á Íslandi og erlendis. Ingi Bærings leiðir farþegar um hin framandi Taíland Ingi býr í fjallendi nyrst við Chiang Maí í Taílandi og sýslar þar við húsbyggingar og skógarhögg og þekkir mannlíf og matarmenningu þjóðarinnar út og inn. Ingi býður gestum einstaka og nána upplifun á framandi leyndardómum þessa lands, ásamt eiginkonu sinni, Frú Píu. Innifalið í ferðinni Flogið er með Icelandair og Emirates eða Qatar Airways og eru allir skattar og gjöld innifalin auk farangurs og er farangurinn innritaður alla leið við brottförina frá Íslandi. Þegar út er komið er allur akstur á milli flugvalla og gististaða innifalinn og fylgir morgunverður með allri gistingu. Farið verður í kynningarferðir um Hua Hin og Bangkok við komuna á staðina undir fararstjórn Inga Bærings. Hér fyrir neðan má fletta í gegnum fleiri myndir frá Taílandi. Ferðirnar eru farnar í nóvember og fram yfir páska. Hægt er að panta hér. Ævintýraeyjan Balí bíður eftir okkur Balí er ein af töfrandi eyjum Indónesíu og ævintýraleg heim að sækja. Hvítar strendur, tær sjór og spennandi mannlíf einkennir Balí og loftslagið er milt og þægilegt. Balí er stærsta ferðamannaparadís Indónesíu og þar er fjölbreytt afþreying, heillandi smáþorp sem gaman er að heimsækja, hof og fjöldi veitingastaða og kósý kaffihúsa. Adolf Jónsson er fararstjóri Heimsferða á Balí. Adolf hefur víðtæka reynslu af fararstjórn um víða veröld og hefur síðastliðin ár verið búsettur í Mexíkó og leitt fjölda ferða um Yucatánskaga, Playa del Carmen og Cancun auk annara landa í Mið- og Suður Ameríku. Adolf jónsson fararstjóri á Balí. Adolf ferðaðist víða um Kína meðan hann dvaldi við nám í Shanghai og nýtti allar frístundir til að bæta við sig þekkingu á álfunni. Adolf heldur nú heimili á Spáni en hann hefur einnig leitt farþega um öngstræti gotneska hverfisins í Barselóna og annara ævintýralegra enda Spánar en það er þó syðsti hluti Spánar sem heillar hann mest, Andalúsía og slóðir máranna yfir Gíbraltasundið og til Marokkó þar sem hann ferðaðist lengi með sinn bakpoka og leyfði sér að villast um byggðir Berba í Atlasfjöllunum, á slóðum Jimi Hendrix í Essaouira og um fáfarin þorp í syðsta hluta Marokkó. Adolf er öllum hnútum kunnugur á Balí og eru farþegar því sannarlega í góðum höndum. Hér fyrir neðan má fletta í gegnum fleiri skemmtilegar myndir frá Balí. Innifalið í ferðinni Flogið með Icelandair og Emirates eða Qatar Airways og er fyrsta flokks þjónusta alla leið. Stutt stopp er í millilendingum og er farangurinn innritaður alla leið við brottförina frá Íslandi. Akstur til og frá flugvelli á Balí er innifalinn og er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu í ferðinni undir íslenskri fararstjórn Adolfs.Ferðirnar eru farnar í október og fram yfir páska. Hægt er að panta hér. Ferðalög Taíland Indónesía Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira
Hið töfrandi Taíland kallar Framandi ljómi hefur ávallt umlukið Taíland og einstaka menningu landsins. Náttúran er ævintýraleg, skógi vaxið fjallendi þar sem nashyrningar og tígrisdýr ráða ríkjum, hvítar sandstrendur og kalksteinsklettar og túrkísblár sjór. Taílenska þjóðin er fræg fyrir gestrisni og þá er taílensk matarmenning engu lík. Í ferðunum eru strandbærinn Hua Hin við Taílandsflóa heimsóttur og höfuðborgin Bangkok. Fararstjóri Heimsferða í Taílandi er Ingi Bærings en hann er heimamaður í Taílandi, lífskúnstner sem sem starfað hefur við ráðgjöf og kennslu bæði á Íslandi og erlendis. Ingi Bærings leiðir farþegar um hin framandi Taíland Ingi býr í fjallendi nyrst við Chiang Maí í Taílandi og sýslar þar við húsbyggingar og skógarhögg og þekkir mannlíf og matarmenningu þjóðarinnar út og inn. Ingi býður gestum einstaka og nána upplifun á framandi leyndardómum þessa lands, ásamt eiginkonu sinni, Frú Píu. Innifalið í ferðinni Flogið er með Icelandair og Emirates eða Qatar Airways og eru allir skattar og gjöld innifalin auk farangurs og er farangurinn innritaður alla leið við brottförina frá Íslandi. Þegar út er komið er allur akstur á milli flugvalla og gististaða innifalinn og fylgir morgunverður með allri gistingu. Farið verður í kynningarferðir um Hua Hin og Bangkok við komuna á staðina undir fararstjórn Inga Bærings. Hér fyrir neðan má fletta í gegnum fleiri myndir frá Taílandi. Ferðirnar eru farnar í nóvember og fram yfir páska. Hægt er að panta hér. Ævintýraeyjan Balí bíður eftir okkur Balí er ein af töfrandi eyjum Indónesíu og ævintýraleg heim að sækja. Hvítar strendur, tær sjór og spennandi mannlíf einkennir Balí og loftslagið er milt og þægilegt. Balí er stærsta ferðamannaparadís Indónesíu og þar er fjölbreytt afþreying, heillandi smáþorp sem gaman er að heimsækja, hof og fjöldi veitingastaða og kósý kaffihúsa. Adolf Jónsson er fararstjóri Heimsferða á Balí. Adolf hefur víðtæka reynslu af fararstjórn um víða veröld og hefur síðastliðin ár verið búsettur í Mexíkó og leitt fjölda ferða um Yucatánskaga, Playa del Carmen og Cancun auk annara landa í Mið- og Suður Ameríku. Adolf jónsson fararstjóri á Balí. Adolf ferðaðist víða um Kína meðan hann dvaldi við nám í Shanghai og nýtti allar frístundir til að bæta við sig þekkingu á álfunni. Adolf heldur nú heimili á Spáni en hann hefur einnig leitt farþega um öngstræti gotneska hverfisins í Barselóna og annara ævintýralegra enda Spánar en það er þó syðsti hluti Spánar sem heillar hann mest, Andalúsía og slóðir máranna yfir Gíbraltasundið og til Marokkó þar sem hann ferðaðist lengi með sinn bakpoka og leyfði sér að villast um byggðir Berba í Atlasfjöllunum, á slóðum Jimi Hendrix í Essaouira og um fáfarin þorp í syðsta hluta Marokkó. Adolf er öllum hnútum kunnugur á Balí og eru farþegar því sannarlega í góðum höndum. Hér fyrir neðan má fletta í gegnum fleiri skemmtilegar myndir frá Balí. Innifalið í ferðinni Flogið með Icelandair og Emirates eða Qatar Airways og er fyrsta flokks þjónusta alla leið. Stutt stopp er í millilendingum og er farangurinn innritaður alla leið við brottförina frá Íslandi. Akstur til og frá flugvelli á Balí er innifalinn og er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu í ferðinni undir íslenskri fararstjórn Adolfs.Ferðirnar eru farnar í október og fram yfir páska. Hægt er að panta hér.
Ferðalög Taíland Indónesía Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira