Messi ætlaði ekki að stela markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 12:31 Lionel Messi stýrði skoti liðsfélaga síns í markið. Hann gæti unnið enn einn titilinn með argentínska landsliðinu. Getty/Elsa Lionel Messi skoraði seinna mark argentínska landsliðsins í sigri á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar. En stal hann markinu af liðsfélaga sínum? Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024 Copa América Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024
Copa América Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira