Ætlar að hætta eftir uppistandstúrinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 17:37 Ellen DeGeneres hélt úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum í nítján ár, þangað til fyrir tveimur árum síðan. Nú flytur hún uppistand sem hún segir að verði hennar síðasta sviðsframkoma. Getty Skemmtikrafturinn Ellen DeGeneres virðist tilbúinn til að kveðja sviðsljósið, en hún segir að uppistandið sem hún flytur nú víða um Bandaríkin verði hennar síðasta. Hún kveðst vera „búin“ í skemmtanabransanum og hún muni ekki koma fram á nýjan leik, þegar ferðalaginu er lokið. Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET. Bandaríkin Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET.
Bandaríkin Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira