Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:40 Jarrad Branthwaite er lykilmaður í vörn Everton og mun kosta sitt ætli félag að fá hann til sín. Getty/Lewis Storey Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira