Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 12:01 Valerie Tarazi mun taka þátt á ÓL í París. AP Photos Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira