Góð fyrirheit fyrir ÓL í París: Fékk úthlutað lukkunúmerinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir með bláa hjólið sem hún keppir á í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í lok mánaðarins. @eddahannesd Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum og nú þegar styttist í leikana þá fékk hún góðar fréttir. Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira