Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2024 18:00 Kemba Walker átti bestu daga ferilsins hjá Hornets og var einn albesti leikstjórnandi deildarinnar þegar honum var skipt til Boston Celtics. Thearon W. Henderson/Getty Images Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Walker var sá níundi í nýliðavalinu 2009 eftir að hafa orðið háskólameistari með UConn og gekk til liðs við Charlotte Bobcats, sem heita nú Hornets. Þar lék hann við góðan orðstír í átta ár og var þrívegis valinn í stjörnulið NBA deildarinnar "I'm not 6-3, 6-4, but I got a big heart."That was Kemba Walker on draft night in 2011.He poured that heart out in Charlotte for 8 seasons. Congrats on a great career #15. #hornets #nba #KembaWalker pic.twitter.com/TRgcU9wZBW— Nick Carboni (@NickCarboniWCNC) July 3, 2024 Honum var svo skipt til Boston Celtics árið 2019, þar hélt hann áfram að vera stjörnuleikmaður næstu tvö árin áður en hann fór til New York Knicks. Leiðin lá niður á við eftir það, hann spilaði aðeins eitt tímabil með Knicks, síðan eitt tímabil hjá Dallas Mavericks og var að lokum lítið notaður á nýafstöðnu tímabili hjá frönsku meisturunum AS Monaco. Strax og Walker tilkynnti ferilslokin var hann fenginn í þjálfarateymi Charlotte Hornets. Þar verður hann hluti af þjálfarateymi nýja aðalþjálfarans Charles Lee, sem hefur tvisvar orðið meistari sem aðstoðarþjálfari en verður í fyrsta sinn aðalþjálfari á næsta tímabili. NBA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Walker var sá níundi í nýliðavalinu 2009 eftir að hafa orðið háskólameistari með UConn og gekk til liðs við Charlotte Bobcats, sem heita nú Hornets. Þar lék hann við góðan orðstír í átta ár og var þrívegis valinn í stjörnulið NBA deildarinnar "I'm not 6-3, 6-4, but I got a big heart."That was Kemba Walker on draft night in 2011.He poured that heart out in Charlotte for 8 seasons. Congrats on a great career #15. #hornets #nba #KembaWalker pic.twitter.com/TRgcU9wZBW— Nick Carboni (@NickCarboniWCNC) July 3, 2024 Honum var svo skipt til Boston Celtics árið 2019, þar hélt hann áfram að vera stjörnuleikmaður næstu tvö árin áður en hann fór til New York Knicks. Leiðin lá niður á við eftir það, hann spilaði aðeins eitt tímabil með Knicks, síðan eitt tímabil hjá Dallas Mavericks og var að lokum lítið notaður á nýafstöðnu tímabili hjá frönsku meisturunum AS Monaco. Strax og Walker tilkynnti ferilslokin var hann fenginn í þjálfarateymi Charlotte Hornets. Þar verður hann hluti af þjálfarateymi nýja aðalþjálfarans Charles Lee, sem hefur tvisvar orðið meistari sem aðstoðarþjálfari en verður í fyrsta sinn aðalþjálfari á næsta tímabili.
NBA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira