Götutíska fyrir íslenskar aðstæður Lovísa Arnardóttir skrifar 4. júlí 2024 07:19 RR er snúið við þannig það líti út eins og 66. Aðsend 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend
Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira