Norðmenn með sinn stærsta Ólympíuhóp í meira en hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 15:30 Karsten Warholm er líklegur til afreka en hann vann gullverðlaun á síðustu Ólympíuleikum. AP/David J. Phillip Á sama tíma og Íslendingar senda fáa keppendur til keppni á Ólympíuleikunum í París þá eru Norðmenn með risastóran Ólympíuhóp í ár. Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira