Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 11:31 Simone Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika en hún er 27 ára gömul. Getty/Jamie Squire Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira