Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 19:26 Klay Thompson fer í nýjan búning á næsta NBA tímabili. Getty/Alex Goodlett Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti