Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 20:01 Glódís Perla Viggósdóttir sést hér á æfingu Bayern í dag. @fcbfrauen Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Leikmenn Bayern hafa verið í sumarfríi síðustu vikurnar en síðasti leikur liðsins var 20. maí þegar lokaumferð þýsku deildarinnar fór fram. Glódís Perla fór reyndar þá beint í landsliðsverkefni en hún komst loksins í sumarfrí eftir sigurleik landsliðsins á móti Austurríki 4. júní síðastliðinn. Nú eru æfingar byrjaðar á ný hjá Bayern og Bayern stelpurnar voru mældar í bak og fyrir við komuna úr fríinu. Á miðlum Bæjara má sjá þær í alls konar prófum þar á meðal er mynd af Glódísi Perlu hlaupa með stóra súrefnisgrímu á andlitinu. Forráðamenn Bayern fengu þar örugglega mjög góðar upplýsingar um það í hversu góðu formi íslenska landsliðsfyrirliðinn er. Það þarf ekki að koma á óvart að hún sé í toppformi enda spilaði hún alla leiki Bayern á síðasta tímabili. Fyrsti leikurinn hjá Glódísi á nýju tímabili verður þó ekki með Bayern heldur með íslenska landsliðinu. Íslenska liðið spilar síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM 2025 12. og 16. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Leikmenn Bayern hafa verið í sumarfríi síðustu vikurnar en síðasti leikur liðsins var 20. maí þegar lokaumferð þýsku deildarinnar fór fram. Glódís Perla fór reyndar þá beint í landsliðsverkefni en hún komst loksins í sumarfrí eftir sigurleik landsliðsins á móti Austurríki 4. júní síðastliðinn. Nú eru æfingar byrjaðar á ný hjá Bayern og Bayern stelpurnar voru mældar í bak og fyrir við komuna úr fríinu. Á miðlum Bæjara má sjá þær í alls konar prófum þar á meðal er mynd af Glódísi Perlu hlaupa með stóra súrefnisgrímu á andlitinu. Forráðamenn Bayern fengu þar örugglega mjög góðar upplýsingar um það í hversu góðu formi íslenska landsliðsfyrirliðinn er. Það þarf ekki að koma á óvart að hún sé í toppformi enda spilaði hún alla leiki Bayern á síðasta tímabili. Fyrsti leikurinn hjá Glódísi á nýju tímabili verður þó ekki með Bayern heldur með íslenska landsliðinu. Íslenska liðið spilar síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM 2025 12. og 16. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira