Reyndi að komast á Ólympíuleikana en greindist svo með þrjú óskurðtæk æxli í heila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 09:01 Hörð barátta bíður Archies Goodburn. getty/Morgan Harlow Skoski sundgarpurinn Archie Goodburn greindist með þrjú stór óskurðtæk æxli í heila, skömmu eftir að hann freistaði þess að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París. Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira
Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira