Allt í keng: Varð brátt í brók í vorveiðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2024 07:01 Heizi hyggst fara yfir víðan völl þegar það kemur að veiðinni í hinum nýju þáttum. Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, er umsjónarmaður nýrra veiðiþátta á Vísi. Þeir bera heitið Allt í keng en í fyrsta þætti er hinni oft umdeildu vorveiði gefinn sérstakur gaumur. Farið er í veiði í Eldvatn í Austur-Skaftafellssýslu þar sem þáttastjórnanda varð brátt í brók. „Vorveiðin er áhugavert konsept. Hún er svolítið umdeild. Á að vera að tosa í þessi grey á vorin?“ spyr Heizi meðal annars í þættinum. Hann fær álit þó nokkurra veiðimanna en sitt sýnist hverjum þó álit flestra sé að hún gangi svo framarlega sem hún fari fram með ábyrgum hætti. Þá lenti Heizi í einhverju við Eldvatn í þættinum sem hann hefur ekki lent í í mörg ár. „Við grilluðum okkur pizzur áðan í kaffinu en svo var mér bara brátt í brók,“ segir Heizi í þættinum. Þá voru góð ráð dýr. Hyggst koma víða við Í samtali við Vísi segir Heizi að komið verði víða við í þáttunum sem verða alls fjórir talsins. Sjálfur segist Heizi fyrst og fremst mikill áhugamaður um veiði en hann byrjaði sjálfur að eigin sögn seint að veiða og fór þá með föður sínum Atla Bergmann, sem er reynsubolti þegar kemur að veiðum. „Þetta lá vel fyrir mér strax, en í þriðja kasti veiði ég geggjaða kuðungableikju á Þingvöllum. Ég fann bara að það brotnaði eitthvað inni í mér og eftir þetta var ekki aftur snúið,“ segir Heizi. Hann segir ekkert líkt og veiði. „Það eru tengslin við náttúruna og það er ekkert sem hleður mann meira en þau. Að vera úti, vera með tilgang. Fara á stað sem þú hefur aldrei farið á og myndir aldrei fara á, þar sem þú sérð allskonar fossa og gljúfur og miklu meira. Veiðin er ekki bara bassabox og bjór, það er líka þessi andlega vegferð, að vera úti í náttúrunni.“ Allt í keng Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
„Vorveiðin er áhugavert konsept. Hún er svolítið umdeild. Á að vera að tosa í þessi grey á vorin?“ spyr Heizi meðal annars í þættinum. Hann fær álit þó nokkurra veiðimanna en sitt sýnist hverjum þó álit flestra sé að hún gangi svo framarlega sem hún fari fram með ábyrgum hætti. Þá lenti Heizi í einhverju við Eldvatn í þættinum sem hann hefur ekki lent í í mörg ár. „Við grilluðum okkur pizzur áðan í kaffinu en svo var mér bara brátt í brók,“ segir Heizi í þættinum. Þá voru góð ráð dýr. Hyggst koma víða við Í samtali við Vísi segir Heizi að komið verði víða við í þáttunum sem verða alls fjórir talsins. Sjálfur segist Heizi fyrst og fremst mikill áhugamaður um veiði en hann byrjaði sjálfur að eigin sögn seint að veiða og fór þá með föður sínum Atla Bergmann, sem er reynsubolti þegar kemur að veiðum. „Þetta lá vel fyrir mér strax, en í þriðja kasti veiði ég geggjaða kuðungableikju á Þingvöllum. Ég fann bara að það brotnaði eitthvað inni í mér og eftir þetta var ekki aftur snúið,“ segir Heizi. Hann segir ekkert líkt og veiði. „Það eru tengslin við náttúruna og það er ekkert sem hleður mann meira en þau. Að vera úti, vera með tilgang. Fara á stað sem þú hefur aldrei farið á og myndir aldrei fara á, þar sem þú sérð allskonar fossa og gljúfur og miklu meira. Veiðin er ekki bara bassabox og bjór, það er líka þessi andlega vegferð, að vera úti í náttúrunni.“
Allt í keng Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira