Söguleg endurkoma í kortunum Siggeir Ævarsson skrifar 24. júní 2024 19:16 Connor McDavid leikmaður Edmonton Oilers á fleygiferð í leik sex Vísir/Getty Úrslitaleikur NHL-deildarinnar fer fram í nótt þegar Florida Panthers og Edmonton Oilers mætast á heimavelli Panthers, Amerant Bank Arena. Panthers voru með úrslitaeinvígið algjörlega í hendi sér eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina en vinna þarf fjóra til að tryggja sér Stanley bikarinn eftirsótta. Eftir að hafa aðeins skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum samanlagt unnu Oilers fjórða leikinn 8-1 og hafa skorað samanlagt 18 mörk í síðustu þremur leikjum. Það gerist sárasjaldan að lið komi til baka og vinni titil eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitum. Það hefur aldrei gerst í NBA-deildinni og aðeins Boston Red Sox hefur tekist það í MBL-deildinni, árið 2004. Þá hefur það einu sinni gerst í úrslitum NHL-deildarinnar, en síðan eru liðin 82 ár, þegar þegar Toronto Maple Leafs gerðu það gegn Detroit Red Wings árið 1942. Ef Oilers ná að knýja fram fjórða sigurinn í röð í kvöld fer sá sigur rakleiðis í sögubækurnar en leikurinn er í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst hún klukkan 00:05. Íshokkí Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira
Panthers voru með úrslitaeinvígið algjörlega í hendi sér eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina en vinna þarf fjóra til að tryggja sér Stanley bikarinn eftirsótta. Eftir að hafa aðeins skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum samanlagt unnu Oilers fjórða leikinn 8-1 og hafa skorað samanlagt 18 mörk í síðustu þremur leikjum. Það gerist sárasjaldan að lið komi til baka og vinni titil eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitum. Það hefur aldrei gerst í NBA-deildinni og aðeins Boston Red Sox hefur tekist það í MBL-deildinni, árið 2004. Þá hefur það einu sinni gerst í úrslitum NHL-deildarinnar, en síðan eru liðin 82 ár, þegar þegar Toronto Maple Leafs gerðu það gegn Detroit Red Wings árið 1942. Ef Oilers ná að knýja fram fjórða sigurinn í röð í kvöld fer sá sigur rakleiðis í sögubækurnar en leikurinn er í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst hún klukkan 00:05.
Íshokkí Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira