Páll Rúnar prjónar og syngur á Kirkjubæjarklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 20:05 Páll Rúnar Pálsson er mjög duglegur að prjóna og er sérstaklega vandvirkur. Honum líkar vel að búa á Klausturhólum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarsokkarnir, sem karlmaður prjónar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri seljast eins og heitar lummur enda um mjög fallegt handverk að ræða. Þá er eitt það skemmtilegast, sem maðurinn gerir er að syngja fyrir gesti og gangandi á heimilinu. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki. Páll Rúnar frá Litlu Heiði er til dæmis mjög iðin við að prjóna og þá eru ullarsokkar í mestu uppáhaldi hjá honum en hann prjónar líka trefla, teppi og munstur á púða svo eitthvað sé nefnt. „Það var svolítið erfitt að byrja að prjóna en maður er nú orðin flínkari í því núna. Stundum prjóna ég eftir munstrum en ég geri mikið af því að prjóna kaðlahúfur,” segir Páll Rúnar. Páll segir að í sinni æsku hafi það alltaf verið talið kvenmannsverk að prjóna en það hafi breyst mikið í gegnum árin, karlar séu alltaf að verða meira og meira áberandi þegar prjónaskapur er annars vegar. Og sokkarnir hans Páls seljast eins og heitar lummur, bæði innan sveitar og á Kirkjubæjarklaustri, og svo eru alltaf einhverjar sem panta hjá honum sokka. „Ég sel það og stundum hefur maður gefið prjón líka. Ég hef gefið teppi stundu og selt þau líka,” bætir Páll Rúnar við. Kaðlahúfurnar hjá Páli Rúnari eru mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hann er ekki bara góður í að prjóna, nei hann elskar líka að syngja fyrir gesti og gangandi á Klausturhólum og gerir það mjög vel. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Handverk Prjónaskapur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki. Páll Rúnar frá Litlu Heiði er til dæmis mjög iðin við að prjóna og þá eru ullarsokkar í mestu uppáhaldi hjá honum en hann prjónar líka trefla, teppi og munstur á púða svo eitthvað sé nefnt. „Það var svolítið erfitt að byrja að prjóna en maður er nú orðin flínkari í því núna. Stundum prjóna ég eftir munstrum en ég geri mikið af því að prjóna kaðlahúfur,” segir Páll Rúnar. Páll segir að í sinni æsku hafi það alltaf verið talið kvenmannsverk að prjóna en það hafi breyst mikið í gegnum árin, karlar séu alltaf að verða meira og meira áberandi þegar prjónaskapur er annars vegar. Og sokkarnir hans Páls seljast eins og heitar lummur, bæði innan sveitar og á Kirkjubæjarklaustri, og svo eru alltaf einhverjar sem panta hjá honum sokka. „Ég sel það og stundum hefur maður gefið prjón líka. Ég hef gefið teppi stundu og selt þau líka,” bætir Páll Rúnar við. Kaðlahúfurnar hjá Páli Rúnari eru mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hann er ekki bara góður í að prjóna, nei hann elskar líka að syngja fyrir gesti og gangandi á Klausturhólum og gerir það mjög vel. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Handverk Prjónaskapur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira