Tryggði sér Ólympíusætið og trúlofaði sig í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:00 Lilly King átti frábæran dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir ÓL í París. Getty/Sarah Stier Bandaríska sundkonan Lilly King átti eftirminnilegan dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir komandi Ólympíuleika í París. Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sjá meira
Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sjá meira