Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2024 09:31 Jennifer Hudson hefur ekki hitt öll systkini sín. Hana dreymir þó um að halda matarboð með þeim öllum. EPA/CAROLINE BREHMAN Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. „Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul. Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
„Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul.
Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira