Eftirlitsaðilum bárust 50 ábendingar frá 1. apríl 2023 til ársloka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 07:11 Áhyggjur hafa verið uppi um þróun mála eftir að lögum um leigubifreiðaakstur var breytt. Tæplega 50 ábendingar um leigubifreiðaakstur bárust eftirlitsaðilum frá 1. apríl 2023, þegar ný lög um leigubifreiðaakstur tóku gildi, til ársloka. Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað. Leigubílar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað.
Leigubílar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent