Eftirlitsaðilum bárust 50 ábendingar frá 1. apríl 2023 til ársloka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 07:11 Áhyggjur hafa verið uppi um þróun mála eftir að lögum um leigubifreiðaakstur var breytt. Tæplega 50 ábendingar um leigubifreiðaakstur bárust eftirlitsaðilum frá 1. apríl 2023, þegar ný lög um leigubifreiðaakstur tóku gildi, til ársloka. Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað. Leigubílar Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað.
Leigubílar Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira