Nú sé tækifæri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 13:00 Harry Kane í vináttulandsleik gegn Íslandi á dögunum. Ísland vann 1-0. Rob Newell/Getty Images Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira