Líkir Mbappé við Ninja-skjaldböku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 10:30 Thuram og Mbappé á góðri stundu. Christian Liewig/Getty Images Marcus Thuram, framherji Ítalíumeistara Inter og franska landsliðsins, sló á létta strengi þegar blaðamaður mismælti sig og kallaði hann óvart Kylian og átti þar við Mbappé, nýjasta leikmann Real Madríd. Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira