Yngstur í sögunni: Fagnaði áfanganum með stoðsendingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2024 19:30 Lamine Yamal í leik dagsins. AP Photo/Sergei Grits Lamine Yamal er yngsti leikmaður í sögu Evrópumóts karla í fótbolta. Hann byrjaði leik Spánar og Króatíu í B-riðli fyrr í dag. Gaf hann eina stoðsendingu í 3-0 sigri Spánverja. Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984] Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05