Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 12:00 Cole Palmer fer á kostum á Twitter þessa dagana Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira