Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:14 Guðrún fer yfir litunarsöguna á Íslandi fyrir gesti úr dönskum prjónahópi. Vísir Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“ Ísland í dag Handverk Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“
Ísland í dag Handverk Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira